ALGENGAR SPURNINGAR

Frequently asked questions

Hvar eruð þið til húsa?


HBB er lítið fjölskyldurekið fyrirtæki sem er einungis með vefverslun eins og er, endilega hafið samband við okkur ef þið hafið frekari fyrirspurnir.
Mig langar að selja notað skotvopn hjá ykkur, hvernig ber ég mig að?


Best er að hafa samband við okkur annað hvort í gegnum heimasíðuna eða á netfanginu, info@hbb.is
Sérpantið þið vörur?


Já, HBB Imports ehf hefur tekið að sér að sérpanta vörur. Endilega hafðu samband við okkur með þínar óskir.